guðmundur.annáll.is

AnnállFræðslaGuðfræðiHelgihald og bænirLjóð og sálmarPistlarPrédikanir
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Prédikunarundirbúningur PÍ – 2. sd. e. þrenningarhátíð – Lúk. 19.1-10

Guðmundur @ 12.35 11/1

Prédikunarundirbúningur – Leita hins týnda og frelsa

Lúkas eða þriðji guðspjallamaðurinn ef menn vilja, segir sögu, guðfræði hans er í frásögninni. Merking frásögunnar ræðst af nánasta samhengi. Það sem munað er þegar frásögninni vindur fram. En frásagan fær einnig merkingu af staðsetningu hennar í guðspjallinu í heild. Hvoru tveggja á við varðandi frásöguna um Sakkeus.

Áfram…

Ræða 2. sd. e. þrettándann – Kominn til að frelsa – Lúk. 19.1-10

Guðmundur @ 17.02 9/1

Ræðan var upphafleg flutt 19. janúar 2002 í Húsavíkurkirkju. Textar 2. sd. e. þrettánda eru 1. Sam. 3.1-10, Róm. 1.16-17 og Lúk. 19.1-10. Ræðan fjallar um að mennirnir geri sér allt of litlar og smáar hugmyndir um Guð. Guð er Guð sem frelsar.

Áfram…

Ræða 19. sd. e. þrenningarhátíð – Lífskraftur – Matt. 9.1-8

Guðmundur @ 00.14 22/10

Ræða flutt í Akureyrarkirkju 22. október – 19. sd. e. þrenningarhátíð. Guðspjallstextinn var Matt. 9.1-8. Inntak: “En sé hann Guð þá hefur það afleiðing í tvær áttir. Þá ber ég ábyrgð gagnvart Guði í nærveru sálar, það sem ég segi við aðra og geri snertir Guð. Og hins vegar að Guð Jesú Krists tekur úr sambandi lögmál endurgjaldsins sem er þegar djúpt er skoðað undirstöðuatriði í mannlegu samfélagi.”

Áfram…

Ræða 14. sd. e. þrenningarhátíð – Þakklæti – Jóh. 5.1-15

Guðmundur @ 15.26 15/9

Þakklæti er viðfangsefni þessa sunnudags. Ræðan var fyrst flutt 1989 í Akureyrarkirkju en endurunninn 2005 og flutt í Glerárkirkju yfir B textaröð en vísar einnig í A textaröðina. Lexía og pistill: Sálm. 103: 1-6 og Gal. 2: 20. Guðspjall: Jóh. 5: 1-15

Áfram…

Ræða 13. sd. e. þrenn. – Miskunnsami Samverjinn – Lúk. 10.23-37

Guðmundur @ 14.27 8/9

Bibl</p>
				</div>

											</div>

		
			<div class=

Bænin – Inngangur

Guðmundur @ 13.35 8/9

Mynd Holman HuntHér birtast erindi á Alfa-framhaldsnámskeiði í Glerárkirkju um Bænina haustið 2006. Á námskeiðinu var lesin bók Ole Hallesby “Úr heimi bænarinnar”. Hér eru tengingar í aðra hluta fyrirlestranna í efnisyfirliti sem birast með tímanum.

Áfram…

Ræða 11. sd. e. þrenningarhátíð – Faríseinn og tollheimtumaðurinn – Lúk. 18.9-14

Guðmundur @ 10.34 22/8

DRAMB – RÉTTLÆTING AF TRÚ – AUÐMÝKT
Ræða flutt við kvöldmessu í Akureyrarkirkju 23. ágúst 1998 út frá textum 11. sd. e. þrenningarhátíð: Jes. 2:11-17, Róm. 3:21-26 og Lúk. 18:9-14.

Áfram…

Orð Guðs

Guðmundur @ 17.09 21/8

Marta og Mar</p>
				</div>

											</div>

		
			<div class=

Farísei og tollheimtumaður – prédikunarundirbúningur 11. sd. e. þrenningarhátíð

Guðmundur @ 15.47 21/8

LúkasTextaröðin samkvæmt endurskoðaðri A-textaröð slær á þessa strengi um dramb, réttlæti og auðmýkt. Hér er að finna samantekt og hugleiðingar um þennan texta 11. sd. e. þrenningarhátíð (Skoða texta). Einnig hef ég samið ræðu sem byggir á þessari rítskýringu textans (Skoða ræðu). Sálmurinn um Orð Guðs er svo íhugun út frá þessu þema.

Áfram…

Daggardropinn – sálmur

Guðmundur @ 12.07 3/8

Sálmurinn eða andlega vísan er hugleiðing um daggardropa sem fellur á að morgni og lífið endurspeglað í þeirri mögnuðu mynd en óverulegu. Lífið með Guði er þakklæti. Fyrirmynd textans er eftir Oddmund Haugen við lag Gunstein Draugedal. Laufey G. Geirlaugsdóttir syngur lagið í geisladiskinum Lofsöngur til þín, sem kom út 2005.

Áfram…

« Fyrri færslur   Næstu færslur »

© guðmundur.annáll.is · Færslur · Ummæli