guðmundur.annáll.is

AnnállFræðslaGuðfræðiHelgihald og bænirLjóð og sálmarPistlarPrédikanir
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Kærleiksþjónusta í Eyjafjarðarprófastsdæmi 2007

14.37 16/3/07 - 0 ath.

malthing2007500.jpgErindi flutt á málþingi um kærleiksþjónustu í safnaðarheimili Akureyrarkirkju haldið á vegum biskupsstofu, kærleiksþjónustusvið, og Eyjafjarðarprófstsdæmis, föstudaginn 2. febrúar 2007. Nánari umfjöllun og önnur erindi eru á vef Eyjafjarðarprófastsdæmis (Skoða nánar).

Áfram…

Píslarsagan í samtímanum

11.50 23/2/07 - 0 ath.

Emmaus eftir CaravaggioaÞessi pistill birtist í safnaðarblaði Akureyrarkirkju. Það er kynning á Emmaus-námskeiðum sem haldin hafa verið undanfarin misseri. Stuðst hefur verið við námskeiðin og þau aðlöguð aðstæðum og tímanum. Að þessu sinni er píslarsagan skoðuð á föstutímanum í mars 2007. Vonast ég til að vinna með þetta efni hér á blogginu frekar.

Áfram…

Kærleiksþjónusta kirkjunnar – málþing 2. febrúar sl.

11.23 23/2/07 - 0 ath.

Miskunsami Samverjinn - BibliumyndEftirfarandi pistill birtist í safnaðarblaði Akureyrarkirkju. Það er samantekt á því sem fram fór á málþingi 2. febrúar um kærleiksþjónustu kirkjunnar. Undirbjó ég málþingið með héraðsnefnd og nefnd um kærleiksþjónustu í Eyjafjarðarprófastsdæmi.

Áfram…

“Annarleg” sjónarmið mín í Dalsbrautarmálinu

21.08 13/5/06

Í Vikudegi 27. apríl var ég vændur um “annarleg” sjónarmið í Dalsbrautarmálinu svo ég tel það rétt að ég skýri sjónarmið mín svo að engin þurfi að velkjast í vafa um þau. Ég hef leitast við að vera málefnalegur, kynnt mér öll gögn málsins og gert mönnum ljósa skoðun mína og niðurstöðu.

Áfram…

Öryggi barna í umferðinni og tengibrautir á Akureyri

09.22 12/4/06

Fyrri hluti

Bæjarstjórn Akureyrar setti öryggi barna í öndvegi með samþykkt sinni frá 14. júní 2005 og var hún samþykkt af öllum bæjarfulltrúum.[1] Að leggja Miðhúsabraut fyrst er öryggisatriðið mesta í þessu máli. Svo sterk eru þessi rök að talsmaður hópsins sem krefst Dalsbrautar inn á aðalskipulag með undirskriftalista sagði í viðtali á Aksjón 17. mars: “Það eru mistök bæjaryfirvalda og skipulagsyfirvalda að hafa ekki ráðist í lagningu Miðhúsabrautar strax í upphafi þegar þeir fóru að byggja Naustahverfi”. [2]

Áfram…

Prédikunarundirbúningur PÍ til framtíðar kirkjuárið 2004-5

16.34 6/6/05

Sæl verið í prédikunarhóp PÍ

Það hefur komið til tals hjá okkur Árna Svan Daníelssyni vefstjóra kirkjunnar hvort væri möguleiki að setja upp prédikunarpunktana á trúmálavef kirkjunnar, það væri undir postilla og útbúið flokkunarkerfi, svo auðvelt væri að finna útleggingu eftir texta eða degi kirkjuársins.

Áfram…

·

© guðmundur.annáll.is · Færslur · Ummæli