guðmundur.annáll.is

AnnállFræðslaGuðfræðiHelgihald og bænirLjóð og sálmarPistlarPrédikanir
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Neyðin hefur andlit

14.26 18/5/07 - 0 ath.

hjstdaela.jpgKristin íhugun um neyðina felur í sér skuldbindingu bæði við Guð og náungann og gengur lengra en orð eins og ég reyni að tjá: Neyðing hefur andlit, horfist í augu…

Áfram…

Þá verður veik bæn sterk

14.10 18/5/07 - 0 ath.

altaristafla-takn.jpgOft á tíðum finnst manni bænin svo veik. En þegar maður sér bænina í Jesú nafni í eftirfarandi ljósi þá verður hún allt annað.

Áfram…

Föstuvaka – í Akureyrarkirkju 2007

17.30 29/3/07 + 2 ath.

akureyrarkirkja-kross.JPGÁ föstu 2007 setti ég saman föstuvöku í Akureyrarkirkju með aðstoð kirkjukórsins og organistans Arnórs B. Vilbergssonar. Helgihaldið byggði á fjórtán lestrum sem birtust í Bænabók sem herra Karl Sigurbjörnsson biskup tók saman. Hér eru valdir fimm lestrar og Kór Akureyrarkirkju syngur valin erindi úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar á milli. Á meðan voru sýndar myndir listasögunnar en jafnframt myndir frá Íslandi og úr sýningunni Kristur um víða veröld. Hér má hlusta á dagskrána (Það tekur nokkra stund að hlaða niður efninu).  Áfram…

·

© guðmundur.annáll.is · Færslur · Ummæli