guðmundur.annáll.is

AnnállFræðslaGuðfræðiHelgihald og bænirLjóð og sálmarPistlarPrédikanir

« Ræða 4. sd. í föstu – Brauð fyrir eilífðina · Heim · Neyðin hefur andlit »

Þá verður veik bæn sterk

Guðmundur @ 14.10 18/5/07

altaristafla-takn.jpgOft á tíðum finnst manni bænin svo veik. En þegar maður sér bænina í Jesú nafni í eftirfarandi ljósi þá verður hún allt annað.

Þegar þú krýpur, biður Guð.

Þegar þú ert smáblóm gagnvart ógn,
þá máttu vita að með þér krýpur Drottinn sjálfur,
þó fjarri sé, biður hann í bæninni með þér.

Í þinni bæn biður hann með andvörpum,
sem ekki verður orðum að komið,
þannig verður þín veika bæn sterk.

url: http://gudmundur.annall.is/2007-05-18/tha-verdur-veik-baen-sterk/


© guðmundur.annáll.is · Færslur · Ummæli